
Leiðbeiningar
Skref 1
Hrærir sósuefninu saman takið kjötið af beinunum og skerið smátt.
SKREF 2
Skerið salatið í strimla, rífið eplin og saxið papríku.
SKREF 3
Blandið öllur saman og berið fram með volgu brauði og sósunni
hráefni - sósa
2 dl Súrmjólk
2 msk Léttmajones
1 msk Sinnep
2 msk Sætt relish
Karrý
hráefni - fylling
500gr eldaður Kjúllingur
4 dl Jökulsalat
2 Epli
2 Papríkur